Skip to product information
1 of 1

Guðrún Ólöf

4. október - Grunnnámskeið fyrir byrjendur - Þriðjudagar

4. október - Grunnnámskeið fyrir byrjendur - Þriðjudagar

Regular price 9.900 kr
Regular price 9.900 kr Sale price 9.900 kr
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Langar þig að læra að prjóna !

Námskeið þar sem kennd verða undirstöðuatriði í prjóni.

Fyrir byrjendur eða einstaklinga sem ekki hafa prjónað í mörg ár og vilja byrja aftur.

18:00 - 21.30

Eitt skipti - 3,5 klst

Það sem kennt verður: 

Uppfit (fytja lykkjur upp á prjón )

Prjóna slétta lykkju

Prjóna brugðna lykkju

Tengja saman lykkju í hring 

Úrtaka

Fella af

Farið yfir helstu atriði í einföldu prjóni og nemendur eiga að geta prjónað einfalda flík eftir námskeið.

  • Staðsetning:  Seltjarnarnes.  Heimilisfang verður sent á þátttakendur.
  • Náist ekki lágmarksþátttaka verður námskeið fellt niður og endurgreitt að fullu.
  • Innifalið:  kennsla og fræðsluefni.

 

 


 

Mörg stéttarfélög veita félagsmönnum námskeiðs eða tómstundastyrki.

View full details