Hvað er polyamide í garni

Polyamide trefjar er betur þekkt sem nylon, mjög sterk blanda sem hentar einstaklega vel með öðru garni eða blandast vel öðrum trefjum til að fá slitsterka útkoma.