Collection: Fonty - Ambiance
AMBIANCE ULLIN er 100% mjúk náttúruleg sauðaull.
Einstaklega slitsterkt garn sem heldur sig vel með tímanum. Spunnið með 4 þráðum sem gerir flíkina enn sterkari og endingar-betri. Hentar í þykkari flíkur og mynsturprjón.
Má þvo í þvottavél á 30°
50 gr. - 120 metrar
Prjónar: 4 - 5 mm.
24 - 30 lykkjur / 3o umf. - 10 cm. á prjón nr. 4 mm.