Collection: Jensen
Þar sem þetta er þriggja þráða garn og er þétt og jafnt spunnið sem hentar vel í allar hlýjar flíkur.
Garnið er mjög slitsterkt og endist fallega á sama hátt og Tvinni garnið okkar frá Isager.
Við mælum sérstaklega með þessu garni fyrir allar hlýjar flíkur.
100% Ull
Léttband
Þyngd og lengd: 100 g / 250 m
Prjónastærð: 3-4 mm
Prjónfesta: 22 L / 28 umf. 10 cm á prjóna 3 mm
Jensen + Alpaca 1: 3,5 mm = 19 L / 24 umf.
Jensen + Alpaca 2: 4 mm = 17 L / 24 ufm.
Jensen + Silk Mohair: 5 = 16 L / 20 umf.
Handþvottur / Ullarprógram ef kerfið notar vatn með hitastigi undir 28°C. Nota lítið af ullarsápu. Leggja til þerris.