Collection: Fonty - Angora

Coeur D'Angora er svokallað lúxus garn.

Einstaklega mjúk blanda af 80% kanínuhárum og 20% merino ull frá ræktendum sem uppfylla gæðastaðla þar sem skilgreindir eru góðir starfshættir til að tryggja dýravelferð og gæði ullar

25g. - 108m

Prjónfesta: 4 - 4,5mm

Prjónfesta: 25 L / 32 umf. = 10 cm.

Handþvottur.