Collection: Tvinni

Tvinni er tveggja þráða garn sem hentar afar vel í slétt prjón og vegna léttleika þess er gott að nota það í mynsturprjón með fleiri litum. Það hentar einnig vel með öðrum þráðum eins og til dæmis Silk Mohair og Alpaka garni.

Innihald: 100% merino ull.
Þyngd og lengd: 50g / 255m

  • Tvinni + Alpaca 1: 3 mm prjónar = 26 L / 30 umf
  • Tvinni + Alpaca frá Majo: 3,5 mm prjónar = 24 L / 28 umf
  • Tvinni + Silk Mohair: 4 mm prjónar = 18 L / 24 umf

Handþvottur / Ullarprógram ef kerfið notar vatn með hitastigi undir 28°C.     Notið lítið af ullarsápu. Leggja til þerris.