Collection: BonBon

BonBon garnið er einstaklega mjúkt loðið og loftkennt garn blandað af alpakka og merinoull. BonBon er burstað með sterkum nælonþráðum sem gerir það að verkum að þræðirnir eru sterkari og slitna síður.

80 % Alpakka, 16 % merinoull og 4 % nylon.

Alpakka er þrisvar sinnum hlýrri en venjuleg ull. Ullin hefur þá eiginleika að hún andar, heldur þér  hita á köldum dögum og köldum á heitum dögum.

16 lykkjur = 10 cm á prjón 5 mm. Mælt með á prjóna 4-6 mm.

50 grömm = 120 metrar. Einnig er hægt að þæfa garnið.

No products found
Use fewer filters or remove all