Collection: Fonty - BB Merino

BB merino garnið okkar er einstaklega mjúkt merino garn sem hentar í barnaföt og fylgihluti eins og t.d í létta klúta, sjöl, toppa og boli.

Garnið er spunnið úr 3 fínlegum þráðum sem gerir flíkina einstaklega mjúka.

Garnið hentar einstaklega vel sem fylgiþráður eða með öðrum þræði.

100% fínleg merino ull.

50 gr. - 200 metrar

Prjónar: 2,5 - 3 mm.

28 - 30 lykkjur / 39 umf. - 10 cm.